Tungumálatöfrar í Edinborgarhúsinu
Edinborgarhúsið, Ísafjörður
08. ágúst – 13. ágúst 2023
Verð: 29.500 kr

Edinborgarhúsið, Ísafjörður
08. ágúst – 13. ágúst 2022
Verð: 27.500 kr

Tungumálatöfrar er íslenskunámskeið fyrir 5–9 ára börn sem fram fer í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Kennt er frá 10am-2pm á daginn, mánudag til föstudags. Börn koma með hollt nesti með sér. Báðum námskeiðum lýkur síðan með Töfragöngu á Ísafirði laugardaginn 13. ágúst frá kl. 11am-1pm.
Magical Language is an Icelandic arts and language course in Ísafjörður for 5-9 year old children. The course will be held on the 8 – 12th of August 2022, with classes from 10am-2pm each day. We hold a festival for the children and their families on the 13th of August from 11am – 1pm which kicks off with a Magic parade and gives the children a chance to share what they have created during the week.
Boðið er upp á málörvandi umhverfi í gegnum skapandi kennsluaðferðir. Listsköpun og leikur eru höfuðáherslan í kennslunni og unnið markvisst að því að börnunum líði sem best í eigin skinni og öðlist sjálfstraust til að tjá sig á íslensku. Allt frá upphafi hefur tónlist leikið stórt hlutverk á námskeiðinu og myndlistarsköpun einnig átt sinn fasta sess. Svo er boðið upp á líkamlega tjáningu í gegnum dans eða leiklist.
Námskeiðið er hugsað fyrir fjöltyngd börn: íslensk börn sem hafa fæðst eða flutt erlendis og börn af erlendum uppruna sem hafa sest að hér á landi en er um leið opið öllum börnum. Það er áhugafélag um fjöltyngi og fjölmenningu sem stendur að námskeiðinu og er það unnið í samstarfi við menningarmiðstöðina Edinborg þar sem námskeiðið er haldið.

Þátttökugjald / Fees 2023
29.950 krónur per barn
55.000 krónur fyrir 2 systkini
82.500 krónur fyrir 3 systkini .
29.950 ISK per child
55.000 ISK for 2 siblings
82.500 ISK for 3 siblings
50% afsláttur á námskeiðsgjöldum er fyrir félaga Verkvest / Fosvest / Sjómanna og verkalýðsfélags Bolungarvíkur
50% discount on course fees for members of unions Verkvest / Fosvest / Sjómanna and verkalýðsfélag Bolungarvíkur.
Skráning / Registration
Smellið á hnappið hér að neðan til að skrá barn á námskeið í gegnum Google-skráningarformið. Við munum senda staðfestingarpóst þegar skráning hefur borist. Vinsamlegast kynnið ykkur skilmála fyrir skráningu.
Press the green button below to register a child to the course through a Google form. We will send you a confirmation email and further information in due course. Please make yourself familiar with our terms and conditions before registration.
Þátttökugjald / Fees 2023
29.950 krónur per barn
55.000 krónur fyrir 2 systkini
82.500 krónur fyrir 3 systkini .
29.950 ISK per child
55.000 ISK for 2 siblings
82.500 ISK for 3 siblings
50% afsláttur á námskeiðsgjöldum er fyrir félaga Verkvest / Fosvest / Sjómanna og verkalýðsfélags Bolungarvíkur
50% discount on course fees for members of unions Verkvest / Fosvest / Sjómanna and verkalýðsfélag Bolungarvíkur.
Skráning / Registration
Smellið á hnappið hér að neðan til að skrá barn á námskeið í gegnum Google-skráningarformið. Við munum senda staðfestingarpóst þegar skráning hefur borist. Vinsamlegast kynnið ykkur skilmála fyrir skráningu.
Press the green button below to register a child to the course through a Google form. We will send you a confirmation email and further information in due course. Please make yourself familiar with our terms and conditions before registration.