Skilmálar – Terms and Conditions
Skráning á námskeið
Skráning á námskeiðin fer fram í gegnum Google-form sem hægt er að finna á vefsvæði hvers námskeiðs og einnig í auglýsingum. Skráningar og greiðsla þurfa að berast í síðasta lagi tveimur vikum áður en námskeið hefst, en athugið að bókast getur upp á námskeiðin fyrir þann tíma. Sumar 2023 https://forms.gle/PHuNAiYyA3VHKrpKA
Afbókanir
Hægt er að afbóka barn á námskeiðin með því að senda tölvupóst á tungumalatofrar@gmail.com Staðfestingargjald er 5.000 krónur og fæst það ekki endurgreitt.
Greiðslumöguleikar
Til að borga fyrir þátttöku barns á námskeið Tungumálatöfra þarf að millifæra inn á reikning félagsins:
Kt: 550120-2670
Bnr: 0156-26-200092
Vinsamlegast skráið í lýsingu við greiðsluna fyrir hvern er verið að greiða og gott er að fá staðfestingarpóst frá ykkur á tungumalatofrar@gmail.com
Árið 2023 er námskeiðsgjald á námskeið Tungumálatöfra 29.500 krónur á barn. Félagar í Verk Vest, FOS-Vest og Sjómanna- og verkalýðsfélagi Bolungarvíkur eiga kost á 50% niðurgreiðslu. Ekki þarf að sækja um hana hjá viðkomandi verkalýðsfélögum, heldur einungis láta vita í skráningarformi hvaða verkalýðsfélagi þið tilheyrið.
Endurgreiðslur
Ef afbókun barns á námskeið berst innan við viku áður en þau hefjast áskiljum við okkur rétt til að halda námskeiðsgjaldi, en þetta er skoðað með tilliti til aðstæðna. Að öðrum kosti höldum við 5.000 króna staðfestingargjaldi. Endurgreiðsla berst í síðasta lagi tveimur vikum eftir að námskeiði lýkur og er hún lögð inn á reikning sem foreldri//forráðamaður sendir Tungumálatöfrum á netfangið tungumalatofrar@gmail.com
Persónuöryggi
Gögn og upplýsingar sem þú veitir okkur eru ekki áframsendar til þriðja aðila nema með ykkar leyfi og vöndum við meðferð allra persónuupplýsinga. Upplýsingar sem við söfnum að okkur eru eftirfarandi:
Nemendur: Nafn forráðamanna, sími, netfang, nafn barns og forráðamanns, búsetuland, tungumál sem töluð eru, auk upplýsinga sem kunna að vera viðkvæmar líkt og með greiningar barna, ofnæmi eða annað, en öllum er í sjálfsvald sett hversu miklar upplýsingar þeir veita. Upplýsingar sem við fáum vegna skráningar á námskeið eru einungis notaðar til að veita þá þjónustu sem boðið er upp á á námskeiðinu sem barnið er skráð á.
Myndir og upptökur: Teknar eru myndir og myndbönd af námskeiðum og í vefskólanum. Myndefnið er notað til að sýna og segja frá starfi Tungumálatöfra, til að setja inn á heimasíðu og inn á vefskólasvæðið, og í markaðsefni fyrir Tungumálatöfra. Inn á skráningarformi námskeiðanna heimilið þið eða hafnið að barn ykkar sjáist á myndefni frá Tungumálatöfrum. Frjálst er að draga til baka samþykki til baka með því að senda tölvupóst á tungumalatofrar@gmail.com
Við höldum skráningarupplýsingum á milli ára. Það auðveldar okkur að sjá hvaða börn eru að koma aftur og við notum netföng til að láta vita er námskeið hafa verið skipulögð eða eitthvað annað nýtt gerist í starfi Tungumálatöfra. Það er alltaf hægt að óska eftir að viðkomandi upplýsingum verði eytt úr kerfi okkar og hafna má tölvupóstsendingum af okkar hálfu á hvaða tímapunkti sem er.
Vafrakökur
Gluggi birtist á síðunni sem gefur þér val um að samþykkja eða hafna vafrakökunum á þessari síðu. Þar er hægt að sjá betur hvaða vafrakökur eru í notkun á þessari síðu og hver tilgangurinn með þeim er.
ENGLISH
REGISTRATION
Register for the courses through a Google form that can be found on the website and also in advertisements. Registration and payment must be received no later than two weeks before the start of the course and please note that the courses can become fully booked before that time. Summer 2023 registration form: https://forms.gle/PHuNAiYyA3VHKrpKA
CANCELLATION
Cancel by emailing tungumalatofrar@gmail.com The booking fee is 5.000 ISK and is non-refundable.
PAyment options
To pay for a child’s participation in the course, a transfer must be made to the company’s account:
Kt: 550120-2670
Bnr: 0156-26-200092
Please enter in the description of the payment for whom you are paying and send a confirmation email with receipt to tungumalatofrar@gmail.com
In 2023, the course fee for the courses in Ísafjörður and Flateyri is ISK 29,500 per child. Members of Verk Vest, FOS-Vest and Sjómanna- og verkalýðsfélag Bolungarvíkur are entitled to a 50% subsidy. You do not need to apply for it from the relevant trade unions, simply let us know in the registration form which trade union you belong to.
refunds
If a cancellation is received within a week of the course’s start date, we reserve the right to keep the course fee but we do regard to the circumstances. In the case of cancellation we retain a 5,000 ISK booking fee. A refund will be received no later than two weeks after the end of the course and it will be deposited in an account that the parent // guardian sends to Tungumálatöfrar to the e-mail address tungumalatofrar@gmail.com
PRIVACY
The data and information you provide us with will not be passed on to third parties without your permission. The information we collect is as follows:
The information we receive when registering a child for a course. This is only used to provide the services offered in the course for which the child is registered. We understand that this may be sensitive and you are free to decide how much information you provide.
Photos and recordings: Photos and videos are taken during courses and in the web school. The visual material is used to show our work on the website, in presentations and in marketing material for Tungumálatöfri. We ask for permission to use your child’s image in the registration form of the courses. You are free to withdraw your consent by sending an email to tungumalatofrar@gmail.com
We keep registration information for our records. It makes it easier for us to see which children are coming back and we use e-mail addresses to let you know when courses have been organized. It is always possible to request that the relevant information be deleted from our system and e-mails can be rejected by us at any time.
Cookies
Cookies are used to identify specific users and improve your experience on the web. Data stored in a cookie is created by the server at your connection. This data is marked with an ID that is unique to you and your computer. When the cookie is shared between your computer and the server, the server reads the ID and knows which information to retrieve that best serves you.
A window will appear on the page giving you the choice of accepting or rejecting cookies on this page. There you can see better what cookies are in use on this page and what their purpose is.