Vefskólinn fer vel af stað!

Vefskólinn fer vel af stað!

Kæru vinir og velunnarar TungumálatöfraFyrr í mánuðinum lauk fyrsta námskeiðinu sem við höfum haldið undir formerkjum Vefskóla Töfrabarnanna. Námskeiðið sóttu tvítyngd börn búsett hér á Íslandi sem og tvítyngd börn búsett utan landssteinanna sem vildu skerpa aðeins á...

Töfraútivist Tungumálatöfra

Töfraútivist Tungumálatöfra

Töfraútivist Tungumálatöfra er skemmtilegt námskeið fyrir 11-14 ára börn. Það er haldið í Önundarfirði dagana 3. – 7. ágúst frá kl 10-14 og lýkur með Töfragöngu á Ísafirði 8. ágúst. Námskeiðið er ætlað fjöltyngdum börnum og fer þar fram íslenskuörvun í gegnum útivist...

Málþing Tungumálatöfra 2021

Málþing Tungumálatöfra 2021

Íslenskukennsla í fjölmenningarsamfélagi er yfirskrift málþings sem haldið er á vegum Tungumálatöfra í samstarfi við Prófessorembætti Jóns Sigurðssonar. Við viljum leggja okkar af mörkum í þróun nýrra aðferða bæði til að auka aðgang íslenskra barna sem búa í útlöndum...

Forsætisráðherra lofar starfsemi Tungumálatöfra

Forsætisráðherra lofar starfsemi Tungumálatöfra

Forsætisráðherra Íslands fór lofsamlegum orðum um starfsemi Tungumálatöfra, en hún sótti málþing okkar í ár. Á Facebook-síðu sinni segir hún: Góður og gefandi dagur á Ísafirði. Ég tók þátt í árlegu málþingi Tungumálatöfra sem haldið var í samstarfi við...

Vefskóli Töfrabarnanna fer í loftið

Vefskóli Töfrabarnanna fer í loftið

Nú er komið að nýju skrefi í lífi Tungumálatöfra er við förum af stað með Vefskóla Töfrabarnanna. Í fyrsta kasti bjóðum við upp á fjögurra vikna námskeið þar sem aðferðum Tungumálatöfra verður beitt í íslenskuörvun í gegnum nýjan vefskóla okkar. Þetta fyrsta rennsli...