Töfraútivist í Önundarfirði
Flateyri, Önundafjörður
6. ágúst – 11. ágúst 2024
Verð: 29.500 kr
Flateyri, Önundarfjörður
06. ágúst – 11. ágúst 2024
Verð: 27.500 kr
Töfraútivist Tungumálatöfra er hressandi útivistarnámskeið fyrir 10-14 ára sem fram fer á Flateyri og nágrenni. Kennt er frá 10-14 á daginn, þriðjudag til laugardags. Börn koma með hollt nesti með sér. Báðum námskeiðum lýkur síðan með Töfragöngu á sunnudeginum.
Töfraútivist is an outdoor course taught in Icelandic for 10-14 year old children. The course is mostly in Flateyri and surrounding areas. The course will be held on the 6 – 11th of August 2024 with classes from 10am-2pm each day. We hold a festival for the children and their families on the 11th of August from 11am – 1pm which kicks off with a Magic parade and gives the children a chance to share what they have created during the week.
Á námskeiðinu er lögð áhersla á íslenskuörvun í gegnum útivist, leik og listsköpun. Þátttakendur fá færi á að efla íslenskukunnáttu sína í gegnum skemmtilega samvinnuleiki og þau efla sjálfstraustið að sama skapi, bæði í gegnum leiki og ekki síður við að takast á við gefandi og krefjandi áskoranir.
The course aims to strengthen participants’ Icelandic and inspire confidence through outdoor activities, play and artistic expression. They spend time getting to know the unique nature in Önundarfjörður where they will play team building games and try all sorts of activities from hiking to kayaking to making mandalas with found objects.
Þátttökugjald / Fees 2023
29.950 krónur per barn
55.000 krónur fyrir 2 systkini
82.500 krónur fyrir 3 systkini .
29.950 ISK per child
55.000 ISK for 2 siblings
82.500 ISK for 3 siblings
50% afsláttur á námskeiðsgjöldum er fyrir félaga Verkvest / Fosvest / Sjómanna og verkalýðsfélags Bolungarvíkur
50% discount on course fees for members of unions Verkvest / Fosvest / Sjómanna and verkalýðsfélag Bolungarvíkur.
Skráning / Registration
Smellið á hnappið hér að neðan til að skrá barn á námskeið í gegnum Google-skráningarformið. Við munum senda staðfestingarpóst þegar skráning hefur borist. Vinsamlegast kynnið ykkur skilmála fyrir skráningu.
Press the green button below to register a child to the course through a Google form. We will send you a confirmation email and further information in due course. Please make yourself familiar with our terms and conditions before registration.