Íslenskukennsla í fjölmenningarsamfélagi er yfirskrift málþings sem haldið er á vegum Tungumálatöfra í samstarfi við Prófessorembætti Jóns Sigurðssonar. Við viljum leggja okkar af mörkum í þróun nýrra aðferða bæði til að auka aðgang íslenskra barna sem búa í útlöndum...
